Skip to content

Cart

Your cart is empty

Skilmálar

Við höfum samband innan 24 tíma eftir að pöntun er gerð til að láta vita hvenær og hvernig varan getur verið afhent.

Endilega sendið okkur tölvupóst á netfangið info@drynja.com ef þið hafið einhverjar spurningar eða óskir. 

Kaupandi hefur 30 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að vörunni sé skilað í fullkomnu ástandi.  Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Endurgreiðsla er framkvæmd að fullu ef ofangreind skilyrði eru uppfyllt og eftir að varan er móttekin. Flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd.  Að öðru leyti gilda lög um neytendasamninga  nr. 16/2016 um kaupin.

Ábyrgð vegna galla á vöru fer eftir neytendakaupalögum 48/2003.  Samkvæmt þeim ber kaupanda að tilkynna seljanda um galla án ástæðulauss dráttar frá því að hann varð galla var eða mátti verða hans var. Ef neytandi leggur ekki fram kvörtun innan tveggja ára frá þeim degi er hann veitti söluhlut viðtöku getur hann ekki borið gallann fyrir sig síðar.

Farið er með allar persónuupplýsingar sem DRYNJA móttekur frá viðskiptavinum sem trúnaðarmál.  DRYNJA  kappkostar að vinna einungis með þær upplýsingar sem eru nauðsynlegar og til að geta veitt viðskiptavinum þá þjónustu sem óskað er eftir hverju sinni.  DRYNJA mun senda viðskiptavinum sínum upplýsingar um nýjar vörur og tilboð, hafi þeir óskað eftir að vera á póstlista.

DRYNJA er rekið undir kennitölu Jónínu S. Lárusdóttur, kt. 070870-3129, Frostaskjóli 7 í Reykjavík.  Hægt er að senda fyrirspurnir á info@drynja.com